Myndir frá golfmóti burtfluttra Skagfirðinga
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Ljósmyndavefur
04.09.2010
kl. 09.50
Í vikunni sögðum við frá árlegu golfmóti burtfluttra Skagfirðinga sem fram fór á Hamarsvelli í Borgarnesi laugardaginn 28. ágúst s.l. Er þetta án efa orðið eitt stærsta og glæsilegasta átthagagolfmót sem haldið er hér á landi. Nú hafa bæst við fjölmargar myndir sem Björn Jóhann Björnsson tók og sendi Feyki.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.