Myndir frá Öskudeginum

Nú er Öskudagurinn liðinn með sínum sérkennum og börnin á Sauðárkróki hafa tvo frídaga frá skóla til að torga öllu namminu sem þeim áskotnaðist á ferðum sínum um bæinn í gær. Þeir sem komu við í Nýprent fengu að sjálfsögðu nammi og myndatöku og hér kemur afraksturinn.

Fleiri fréttir