Myndir úr Laufskálarétt

laufskalarett_09 (53)Um síðustu helgi var réttað í Laufskálarétt þar sem fjöldi manns kom saman og átti góða stund saman í góðu veðri fyrir þá sem klæddu sig almennilega. Um fjögurhundruð manns riðu upp í Kolbeinsdal og sóttu stóðið en fjöldinn var enn meiri í réttunum.

.

Fleiri fréttir