Nokkrar myndir úr Laufskálarétt

Viltu Prins Póló? Mynd: PF.
Viltu Prins Póló? Mynd: PF.

Fólk lét ekki slæma veðurspá né kulda stoppa sig í að taka þátt og eða fylgjast með réttarstörfum í Laufskálarétt í gær. Fjöldi ríðandi manna fór í Kolbeinsdalinn og sótti stóðið sem viljugt hljóp til réttar. Veðurspáin fyrir daginn var ekki góð, rigning og norðan kuldi en betur rættist úr veðrinu þar sem úrkoman varð aldrei nein að ráði. Kuldann var einfalt að klæða af sér.

Meðfylgjandi myndir voru teknar í gær og fanga stemninguna sem ávallt fylgir þessum skemmtilega degi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir