Snædrottning fæddist í stórhríðinni
Í stórhríðinni sem gekk yfir Skagafjörð og víðar um landi aðfaranótt sunnudags fæddist þetta fallega folald á bænum Svanavatni í Hegranesi. Eigandi þess er Sæunn og fékk folaldið nafnið Snædrottning.
Þessar skemmtilegu myndir sem fylgja hér að neðan tók Anna Baldvina Vagnsdóttir í dag.