Sumarhátíð Ársala - myndir
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur
06.06.2014
kl. 09.58
Sumarhátíð leikskólans Ársala var haldin á eldra stigi skólans í gærdag. Hátíðin var vel sótt og margt í boði. M.a. var boðið upp á grillaðar pylsur, hjólböruhlaup, pokahlaup, fótbolta og körfubolta, Bangsímon og Eyrnaslapi heilsuðu upp á börnin og fyrir utan skólalóðina bauðst krökkunum að fara á hestbak. Að hátíð lokinni fengu svo öll börnin sumargjöf frá foreldrafélagi leikskólans.
.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.