Hrói höttur frumsýndur á morgun - Myndband

Hrói og vinir verða á sviði Bifrastar út október. Mynd: Gunnhildur Gísladóttir.
Hrói og vinir verða á sviði Bifrastar út október. Mynd: Gunnhildur Gísladóttir.

Leikfélag Sauðárkróks frumsýnir á morgun fjölskylduleikritið Hróa hött eftir Guðjón Sigvaldason í leikstjórn Bryndísar Óskar Þ. Ingvarsdóttur. Hrói mætir á sviðið klukkan 18, vopnaður boga og örvum og hittir alla sína skemmtilegu vini sem löngu eru orðnir þekktir. Feykir mætti á æfingu og tók upp smá vídeó af kappanum, vinum hans sem og óvinum.

 

FRUMSÝNING föstudaginn 20. október klukkan 18:00

2. Sýning laugardaginn 21. október klukkan 17:00

3. Sýning sunnudaginn 22. október klukkan 14:00

4. Sýning þriðjudaginn 24. október klukkan 18:00

5. Sýning miðvikudaginn 25. október klukkan 18:00

6. Sýning föstudaginn 27. október klukkan 18:00

7. Sýning sunnudaginn 29. október klukkan 17:00

8. Sýning þriðjudaginn 31. október klukkan 18:00

Lokasýning miðvikudaginn 1. nóvember klukkan 18:00

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir