Kanarnir spara ekki hrósin

Marín Lind með sólina í augun. AÐSENDAR MYNDIR
Marín Lind með sólina í augun. AÐSENDAR MYNDIR

Eftir að hafa tekið lesendur Feykis í ferðalag til námshestanna Kolbrúnar og Núma í Kosicé í Slóvakíu þá dembum við okkur næst í Villta Westrið og tökum hús á Króksaranum Marín Lind Ágústsdóttur sem er háskólanemi við Arizona Western College í Yuma. Marín Lind er yngst fjögurra systkina, hin eru Rakel Rós, Viðar og Ragnar, en öll hafa þau alist upp í rústrauða litnum og spilað körfubolta með liðum Tindastóls. Foreldrar Marínar eru Guðbjörg heitin Ragnarsdóttir og Ágúst Andrésson forstöðumaður Kjötafurðastöðvar KS.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.895 kr. á mánuði m/vsk (2.608 án/vsk).
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir