Vorboðinn ljúfi – Kvennakóramót í Miðgarði

Næstkomandi laugardag, klukkan 16, munu norðlenskar konur í þremur kvennakórum, koma saman í Menningarhúsin Miðgarði og syngja inn vorið.

Á stokk stíga Kvennakór Akureyrar, undir stjórn Sigrúnar Mögnu Þórsteinsdóttur; Kvennakórinn Embla, kórstjóri Roar Kvam og Kvennakórinn Sóldís sem Helga Rós Indriðadóttir stjórnar. Undirleikari kóranna er Rögnvaldur Valbergsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir