Rétt símanúmer hjá pósthúsi jólasveinanna í Varmahlíð
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
22.12.2015
kl. 12.06
Í auglýsingu frá Flugeldamarkaði í Varmahlíð sem birt var í Sjónhorninu sl. fimmtudag var rangt símanúmer. Rétt símanúmer hjá pósthúsi jólasveinanna er: 892-3573. Beðist er velvirðingar á þessum leiðu mistökum.
Meira
