Króksarinn Steinn Kárason og ljósmyndarinn Marco Nescher vinna saman
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
21.01.2016
kl. 09.22
Paradís, lag Steins Karasonar og texta má nú heyra og sjá á vimeo. Lagið er óður til Íslands og íslenskrar náttúru, með ástar og kærleiksívafi. Það er ljósmyndarinn Marco Nescher sem myndskreytti af mikilli snilli.
Meira
