Miklar breytingar hafa átt sér stað á Barnabóli á Skagaströnd
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
29.01.2016
kl. 18.21
Leikskólinn Barnaból á Skagaströnd hefur verið starfandi frá árinu 1977. Árið 2014 tók Hjallastefnan ehf. yfir rekstur skólans. „Innleiðingin gekk eins og í sögu og tók starfsfólkið, sem og foreldrar og börn, stefnunni og nýjum áherslum í starfinu með opnum örmum og gleði,“ sagði María Ösp Ómarsdóttir í samtali við Feyki. María er meðstýra og daglegur stjórnandi skólans og vinnur hún náið með Þorgerði Önnu Arnardóttur skólastýru, sem sá um að innleiða Hjallastefnuna á Barnabóli.
Meira
