Hefur aldrei áður slegið í maí
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf, Lokað efni
27.05.2025
kl. 09.38
„Ég hef aldrei slegið í maí áður, yfirleitt byrjum víð um miðjan júní,“ sagði Sigurður Baldurssonar bónda á Páfastöðum í Skagafirði en hann var farinn að slá montblettinn sinn í gær, 26. maí, eins og lesa mátti í færslu á Facebook-síðu hans. Feykir hafði samband við bóndann.
Meira
