Barnaleikritið Ferðin á heimsenda frumsýnt í kvöld
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
03.04.2025
kl. 11.21
Leikfélag Blönduóss frumsýnir í kvöld, fimmtudaginn 3. apríl, í Félagsheimilinu á Blönduósi, barnaleikritið Ferðin á heimsenda eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Stór og flottur leikhópur á öllum aldri tekur þátt í sýningunni og er það hinn reyndi leikstjóri, Sigurður Líndal sem stýrir hópnum.
Meira