Ungir Skagstrendingar í fjársjóðsleit
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf, Lokað efni
08.04.2025
kl. 17.40
Það segir frá því á vef Höfðaskóla á Skagaströnd að í dag tóku nemendur þátt í skemmtilegu útinámi þar sem þeir æfðu kortalæsi, upplýsingalestur og leiðsögn. Verkefnið fór fram á tjaldsvæðinu og var unnið í fimm hópum.
Meira