Haldið upp á 30 ára afmæli Smára með pompi og prakt
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Mannlíf, Lokað efni
13.06.2025
kl. 11.20
Afmælishátíð Ungmenna og íþróttafélagsins Smára var haldin í gær við íþróttavöllinn í Varmahlíð. Smári er 30 ára um þessar mundir en félagið varð til við samruna fjögurra ungmennafélaga en þau voru:
Meira
