Eva Rún og Bardaginn
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf, Lokað efni
19.07.2025
kl. 16.15
Sumir fá meira í fangið en aðrir og lífið virðist stundum ekki sanngjarnt. Þá hefst oft bardaginn við sjálfan sig og sálartetrið sem getur sannarlega verið strembinn. Feykir hefur áður birt viðtal við Evu Rún Dagsdóttir vegna veikinda sem hún gekk í gegnum. Hún hristi þau af sér harðnaglinn sem hún er en ekki leið á löngu áður en annars konar veikind tóku sig upp. Hamlandi kvíði. Eva Rún kallar ekki allt ömmu sína og hún reynir að takast á við sjúkdóminn á sinn hátt. Í vetur gaf hún út ljóðabók sem ber nafnið Bardagi þar sem hún skrifar um veikindi sín og bardagann sem hún stendur í.
Meira
