Á ferð með Bogga
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf, Lokað efni
05.07.2025
kl. 11.20
Á Hofsvöllum í Vesturdal býr Borgþór Bragi Borgarsson ásamt konu sinni Guðrúnu Björk Baldursdóttur og eiga þau 3 börn og einn uppeldisson. Þau eru öll flogin úr hreyðrinu utan eitt. Hofsvellir munu vera fremsti bær í byggð í Skagafirði. Þau búa með 300 kindur og nokkur hross en aðalstarf Bogga, en því nafni gegnir hann ágætlega, er að vera frjótæknir en það vakti áhuga blaðamanns Feykis að kynnast því starfi. Blaðamaður slóst því í för með Bogga er hann í embættiserindum átti leið í Miðhús í Blönduhlíð.
Meira
