Góð mæting á kótilettukvöld á Hvammstanga
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Mannlíf, Lokað efni
08.04.2025
kl. 15.02
Kótilettukvöld, þar sem safnað var fyrir framkvæmdum við Norðurbraut og Bangsabát, fór fram í Félagsheimilinu á Hvammstanga laugardaginn 5. apríl. Að sögn Guðmundar Hauks Sigurðssonar mættu um 240 manns í veisluna og gæddu sér á ljúffengum kótilettum ásamt meðlæti. Hann segir að safnast hafi á fjórðu milljón króna en nákvæmar tölur liggja ekki fyrir.
Meira