Súpuröltið sló rækilega í gegn á Hofsós heim
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Mannlíf, Lokað efni
23.06.2025
kl. 15.03
Það kom fram í viðtali vegna Hofsós heim í Feyki að gengið hefði verið frá pöntun á góðu veðri fyrir helgina. Það skilaði sér upp á tíu því veðursæld var allan tímann – aðeins hálftíma hellidemba á laugardagskvöldinu til að kæla gesti niður.
Meira
