Góð heimsókn á dvalarheimilið á Króknum
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf, Lokað efni
21.02.2025
kl. 07.48
Notendur dagdvalar aldraðra á Sauðárhæðum og íbúar dvalarheimilisins á Sauðárkróki fengu heldur betur góða heimsókn á dögunum. Þá mættu dömur úr Kvenfélagi Lýtingsstaðahrepps í heimsókn og buðu notendum og íbúum upp á dýrindis kaffihlaðborð ásamt söng og harmonikkuleik frá feðgunum á Hóli í Lýtingsstaðahrepp, þeim Ásgeiri og Guðmundi.
Meira