Silver Wind mætt til Hofsóss
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf, Lokað efni
24.06.2025
kl. 09.19
Þeir sem eru að rumska á Hofsósi nú um níuleytið og kíkja út á sjóinn ættu að geta barið augum skemmtiferðaskipið Silver Wind sem lagðist við akkeri fyrir utan Hofsós kl. 8 í morgun. Í frétt á Facebook-síðu Skagafjarðarhafna segir að skipið muni heimsækja Hofsós fimm sinnum í sumar.
Meira
