Aðalfundur Ferðafélags Skagfirðinga nk. miðvikudag
Aðalfundur Ferðafélags Skagfirðinga fyrir árið 2014 verður haldinn í Sveinsbúð, húsnæði Skagfirðingasveitar að Borgarröst 1, miðvikudaginn 9. desember nk. kl. 20:30.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.
Allir velkomnir.
/Fréttatilkynning frá stjórninni.
