Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Tindastóls
Frjálsíþróttadeild Tindastóls heldur aðalfund sinn í Vallarhúsinu á Sauðárkróksvelli mánudaginn 21. febrúar og hefst hann kl. 20.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
Skýrsla stjórnar.
Reikningar lagðir fram.
Stjórnarkjör.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
