Atvinnuleysi nær tvöfaldast á innan við mánuði
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
28.01.2009
kl. 09.28
Nú á síðustu dögum janúarmánaðar eru 141 einstaklingur atvinnulaus á Norðurlandi vestra og hefur atvinnuleysi því aukist gríðarlega frá 7. janúar en þá voru 78 skráðir atvinnulausir á Norðurlandi vestra.
Það er þó ljóstýra í myrkrinu því á síðu vinnumálastofnunnar má finna nokkur störf auglýst laus til umsóknar