Burðarþol íslenska hestsins rannsakað

Rannsóknarhópurinn. Mynd: holar.is
Rannsóknarhópurinn. Mynd: holar.is

Burðargeta hesta er málefni sem er mikið rætt í hestaheiminum. Mjög margir hafa sínar skoðanir, en rannsóknir sem undirbyggja þekkingu á burðargetu hesta eru takmakaðar og nauðsyn að afla hennar á markvissan hátt. Íslenski hesturinn er vinsælt hestakyn um allan heim, hann er eftirsóttur sem reiðhestur og keppnishestur og er mikið notaður af hestaferðaþjónustu-fyrirtækjum og í reiðskólum. Þekking á því hvernig líkamsbygging hans tengist burðargetu er afar mikilvæg, bæði hvað varðar afkastagetu á gangtegundum og velferð hesta.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Fleiri fréttir