Dregið í Powerade-bikarnum í dag

Það ríkir mikil eftirvænting meðal leikmanna og stuðningsmanna Tindastóls í körfuknattleik, því í dag kl. 13 verður dregið í undanúrslit Powerade-bikarkeppninnar. Ásamt Tindastóli, verða í pottinum lið KR, Grindavíkur og Hauka.  Feykir.is mun fjalla um dráttinn síðar í dag.

Fleiri fréttir