Dregið í VÍS bikar
Dregið hefur verið í 32 liða úrslit VÍS bikars karla. Leika á dagana 19.-20. október en þegar ljóst var að Höttur tæki á móti Tindastól kom það fram að leikur skyldi fara fram 26.-27. október vegna þátttöku Tindastóls í ENBL deildinni.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Týndar hænur eru helsta umræðuefnið í hverfisgrúppunni á Facebook | PÁLL ÁGÚST
Það er komið hálft ár síðan Feykir plataði einhvern brottfluttan til að segja frá lífinu og tilverunni í sínum nýju heimkynnum. Síðast var það hún Áróra Árnadóttir sem sagði okkur frá lífi hennar og ítalska kærastans Tommaso en þau búa á Islands Brygge í Kaupmannahöfn. Nú ímyndum við okkur að við kveðjum loksins Áróru, röltum með bakpokann framhjá Tivoli og inn á járnbrautastöðina í Köben. Þar úir og grúir af fólki á faraldsfæti og við förum í miðasölu, kaupum miða á rúmar 500 danskar og tökum toget til Esbjerg. Ferðin í gegnum danskt flatlendi tekur bara rétt rúmlega tvo og hálfan tíma ef allt gengur að óskum.Meira -
Og hvað eiga tröppurnar að heita?
Í sumar og haust hefur verið unnið við að útbúa nýjar tröppur sem liggja upp á Nafirnar ofan Sauðárkróks norðvestan við Síkið – Íþróttahúsið á Sauðárkróki. Ekki er annað að sjá en um mikla listasmíð sé að ræða sem var unnin af starfsmönnum sveitarfélagsins og komið á réttan stað af Þ. Hansen verktökum.Meira -
Dögun byggir 1600 fermetra frystiklefa á Sauðárkróki
Starfsmenn Feykis eru í næsta húsi við rækjuvinnsluna Dögun á Sauðárkróki og hafa klórað sér pínulítið í höfðinni yfir framkvæmdum sem hafa staðið yfir síðan í sumar sunnan við vinnsluna. Það fór svo á endanum að forvitnin varð öllu öðru yfirsterkari og á endanum var spurt; hvað er verið að gera? „Við erum að bygga frystiklefa sem verður um 1600 fermetrar. Til viðbótar kemur síðan tengibygging sem tengir núverandi húsnæði við nýja klefann. Sú bygging verður um 300 fermetrar, “ svaraði Óskar Garðarsson framkvæmdastjóri Dögunar.Meira -
Íbúafundur vegna sameiningar
Í dag þriðjudaginn 18.nóvember verður íbúafundur í Félagsheimilinu Hvammstanga vegna hugsanlegrar sameiningar Húnaþings vestra og Dalabyggðar. Fundurinn verður frá kl.17-19 og streymt verður frá fundi.Meira -
Stór vika hjá Pílukastfélagi Skagafjarðar
Vikan sem leið var stór vika hjá Pílukastfélagi Skagafjarðar (PKS). Síðastliðinn miðvikudag var haldin svokölluð Krakkadeild þar sem 23 krakkar tóku þátt og kepptu í fjórum deildum. Á föstudaginn voru svo haldið meistaramót U14 þar sem 20 krakkar tóku þátt.Meira
