Öll verkefni lögreglunnar voru af jákvæðari gerðinni á Hofsósi
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf, Lokað efni
24.06.2025
kl. 15.40
Lögreglufbilaflotinn framan við grunnskólann. Myndin er tekin á Hofsósi, við tjéðan körfuboltavöll. MYND: LNV
Þrjár lögregluáhafnir voru viðstaddar á bæjarhátíðinni Hofsós heim um síðustu helgi. Á Facebook-síðu Lögreglunnar á Norðurlandi vestra segir að það sé gleðilegt að öll verkefni lögreglunnar á svæðinu hafi verið af jákvæðari gerðinni, engir árekstrar á milli manna eða vandamál sem kröfðust úrlausnar lögreglu.
