Fer að rigna á morgun

Spáin næsta sólahringinn gerir ráð fyrir norðan 3-8 og úrkomulítið. Frost 0 til 5 stig. Suðaustan 8-15 og snjókoma í kvöld, en rigning með köflum á morgun og hiti 2 til 6 stig.

Hvað færð á vegum varðar þá skiptist á að vera hálka eða krapi og snjór þannig að nú er virkileg þörf á því að fara varlega.

Fleiri fréttir