Feykir í háloftunum

Skagfirsku frændurnir Albert Baldursson frá Páfastöðum og Jónas Kr. Gunnarsson frá Stóragerði starfa saman sem flugmenn hjá Air Atlanta. Hér stytta þeir sér stundir í Boeing 747 400 breiðþotu í 40 þúsund feta hæð yfir Asíu í góðum félagsskap Feykis.

Fleiri fréttir