Fótbolti á Hofsósi

fotboltiNemendur og kennarar Grunnskólans austan Vatna öttu kappi saman í fótbolta í vikunni á gervigrasinu.

Leikirnir voru æsispennandi og oft sáust skemmtileg tilþrif hjá leikmönnum en myndir segja meira en þúsund orð.

Hægt er að sjá myndir HÉR

Fleiri fréttir