Frá Hóladómkirkju
feykir.is
Skagafjörður
20.07.2015
kl. 16.14
Fjölskylduguðsþjónusta verður í Hóladómkirkju sunnudaginn 26. júlí kl.11:00.
Sr. Sólveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup leiðir stundina og sr. Gylfi Jónsson sér um hljóðfæraleik og leiðir söng.
Boðið verður upp á súpa og salat Undir Byrðunni í hádeginu.
Sumartónleikar kl. 14:00.
Bára Grímsdóttir og Chris Foster syngja og leika á langspil og gítar.
Aðgangur ókeypis.
Allir velkomnir.
Fleiri fréttir
-
Byggingaverktaki sýnir Freyjugötureitnum áhuga
Á fundi skipulagsnefndar Skagafjarðar þann 8. janúar síðastliðinn var fjallað um breytingu á deiliskipulagi vegna Freyjugötu en Gunnar Bjarnason ehf. sækir um svæðið sem afmarkast á milli Freyjugötu 5 og 11 til norðurs og suðurs og Freyjugötu og Strandvegar til vestur og austurs að undanskilinni lóðinni Freyjugötu 9 – eða hluta svokallaðs Freyjugötureits þar sem m.a. bílaverkstaði KS stóð áður. Feykir spurði Sigfús Inga Sigfússon sveitarstjóra út í málið.Meira -
65 umsóknir hlutu styrk úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning 18.01.2026 kl. 21.26 oli@feykir.isÚthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Norðurlands vestra var haldin 12. janúar í Sjávarborg á Hvammstanga við hátíðlega athöfn. Á heimasíðu SSNV segir að þar voru veittir styrkir í þremur flokkum, þar sem áhersla var lögð á að styðja við fjölbreytt og framsækin verkefni sem efla atvinnulíf, nýsköpun og menningu á svæðinu.Meira -
Hilda Karen verður mótsstjóri Landsmóts hestamanna
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 18.01.2026 kl. 14.09 oli@feykir.isSagt er frá því á heimasíðu Landsmóts hestamanna að gengið hafi verið frá því að Hilda Karen Garðarsdóttir verði mótsstjóri á mótinu sem fer fram á Hólum í Hjaltadal fyrstu vikuna í júlí. Henni til halds og trausts varðandi skipulag og utanumhald á keppni verða Skagfirðingarnir Sigurlína Erla Magnúsdóttir og Unnur Rún Sigurpálsdóttir.Meira -
Fínn gangur í miðasölu á Landsmót hestamanna
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 17.01.2026 kl. 16.49 oli@feykir.isLandsmót hestamanna fer fram á Hólum í Hjaltadal dagana 5.-11. júlí og talsvert síðan að miðar á mótið fóru í sölu. Feykir spurði Áskel Heiðar Ásgeirsson, framkvæmdastjóra Landsmóts, hvernig gangurinn væri í miðasölunni og reyndist kappinn býsna ánægður með áhugannm í það minnsta hingað til. „Þetta eru hærri tölur en sést hafa, amk. fyrir undanfarin mót þannig að við erum mjög ánægð með þessar viðtökur,“ saMeira -
Fyrst tökum við Venezúela og svo... | Leiðari 2. tbl. Feykis 2026
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 16.01.2026 kl. 17.12 oli@feykir.isÞað er rétt að byrja á því að óska lesendum Feykis gleðilegs nýs árs. Árið 2025 var að mörgu leyti hið ágætasta fyrir okkur Íslendinga, sneisafullt af veðurblíðu, málþófi um veiðigjald og tappaþref á þingi og alls konar sem Áramótaskaupið minnti okkur á. Skaupið var svo ljómandi gott að eltihrellar og net-tröll náðu sér engan veginn á strik á samfélagsmiðlunum og þar ríkti þögnin ein á nýársnótt.Meira
