Gísli Þór Ólafsson látinn
Skagfirðingurinn Gísli Þór Ólafsson, skáld og listamaður, lést þann 11. febrúar síðastliðinn eftir snarpa en ójafna veikindabaráttu. Hann var 46 ára gamall og lætur eftir sig eiginkonu og lítinn dreng.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Hrekkjavaka í Skagafirði
Grikk eða gott gangan á Sauðárkróki fer fram á morgun föstudaginn 31.október frá 17:00-19:30. Eins og áður þurfa þau hús sem taka þátt að vera með kveikt á friðarkerti annaðhvort eitt og sér eða inni í útskornu graskeri og eða skreyta í anda hrekkjavökunnar til að gefa til kynna að nammi sé í boði.Meira -
Minnisvarði reistur í Spákonufellskirkjugarði
Nýverið var settur upp minnisvarði í Spákonufellskirkjugarði á Skagaströnd um látna ástvini sem hvíla annarsstaðar en í viðkomandi kirkjugarði. Þar geta ættingjar og vinir minnst þeirra hvenær sem þeir vilja með t.d. með blómum, logandi ljósi eða á annan þann hátt sem þeir kjósa.Meira -
Allt að fjörtíu manns að æfa blak á Blönduósi
Síðasta haust tóku sig til þau Óli Ben og Jóhanna Björk á Blönduósi og störtuðu blaki í íþróttahúsinu. Í byrjun voru æfingar einu sinni í viku og hefur þetta heldur betur undið uppá sig og er nú æft þrisvar í viku, einn og hálfan klukkutíma í senn. Konur og karlar æfa saman og eru allt upp 40 manns sem hafa verið að mæta á æfingu.Meira -
Lið KR var sterkara á lokamínútunni
Stólastúlkur tóku á móti góðu liði KR í gærkvöldi í fimmtu umferð Bónus deildarinnar. Reiknað var með hörkuleik en heimaliðið hafði aðeins unnið einn af fyrstu fjórum leikjum sínum og vildi því laga stöðu sína. KR hefur byrjað mótið vel og þær gáfu ekkert eftir í Síkinu. Leikurinn var hnífjafn og spennandi en liðið skiptust 18 sinnum á um að hafa forystuna og tólf sinnum var allt jafnt. Lið KR hélt betur haus á lokamínútunum og vann leikinn 71-74.Meira -
Vilja endurskoðun gámasvæða í Húnabyggð
Ástand gámasvæða í Húnabyggð voru til umfjöllunar á fundi umhverfisnefndar sveitarfélagsins á mánudaginn og hugmyndum velt upp hvernig ætti að vinna með framtíðarsýn þess málaflokks. Í frétt í Húnahorninu segir að nefndin leggi m.a. til að rætt verði við Terra, sem sér um daglegan rekstur gámasvæðisins á Blönduósi, um að endurskoða opnunartíma svæðisins svo íbúar hafi meiri sveigjanleika.Meira
