GLEÐILEG JÓL
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
24.12.2016
kl. 18.00
Feykir óskar landsmönnum öllum, til sjávar og sveita, gleðilegra jóla og farsældar á ári komanda með þökk fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða.
Fleiri fréttir
-
Stóra stólamálið kannski ekki svo einfalt – eða hvað?
Nú nýverið varð TikTok-myndband Króksarans Söru Rutar Arnardóttur, listræns stjórnanda Improv Ísland, tilefni til viðtals og fréttaflutnings Í bítinu á Bylgjunni og Vísi.is en þar sagði hún frá því að húsverðir í Bifröst hefðu fengið gefins notaða stóla frá Sambíóunum til að skipta út gömlu stólunum í Bifröst. Stólarnir hefðu verið sóttir suður en skilja mátti á umfjölluninni að sveitarfélagið hefði tekið ákvörðun um að henda stólunum því starfsmenn hefðu ekki nennt að standa í veseninu sem fylgdi stólaskiptunum, þrífa hefði þurft stólana og laga. Feykir spurði Sigfús Inga Sigfússon sveitarstjóra út í málið.Meira -
Alor lýkur 100 milljón króna fjármögnun
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 15.01.2026 kl. 11.06 gunnhildur@feykir.isAlor hefur lokið sínu fyrsta hlutafjárútboði þar sem félagið sótti 100 milljónir króna frá fjárfestum. Fjármagnið verður m.a. nýtt til þess að hraða innleiðingu stærri sólarorkuverkefna á Íslandi og efla vöruþróun orkugeymslna úr notuðum rafbílarafhlöðum. Alor hefur þegar sett upp fimm sólarorkukerfi í fjórum landshlutum og frumgerðir rafhlöðuorkugeymslna hafa verið útbúnar og samstarf með fyrstu viðskiptavinum lofar góðu.Meira -
Ályktun Hagsmunasamtaka landeigenda vegna Holtavörðuheiðarlínu 3
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 15.01.2026 kl. 10.55 gunnhildur@feykir.isStofnfundur Hagsmunasamtaka landeigenda vegna Holtavörðuheiðarlínu 3 var haldinn þann 14. janúar. Samtökin eru samstarfsvettvangur landeigenda og ábúenda jarða í Húnaþingi þar sem aðalvalkostur Landsnets vegna Holtavörðuheiðarlínu 3 liggur um.Meira -
Feykir biðst velvirðingar á mistökum
Feykir fór aðeins yfir pólitíkina í Skagafirði í blaði vikunnar en fór með fleipur þegar því var haldið fram að Byggðalistanum hafi verið boðin þátttaka í meirihlutasamstarfi Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks eftir kosningar 2022.Meira -
Mögulega verða sex listar í boði í Skagafirði
Það er kosningaár en kosið verður til sveitarstjórna þann 16. maí næstkomandi. Feykir hefur örlítið verið að grafast fyrir um framboðs- og listamál í Skagafirði og vonandi verður hægt að segja frá einhverju áður en langt um líður. Augljóslega eru listar ekki klárir enn sem komið er en þó rétt að kanna stöðuna, hverjir hyggjast stíga til hliðar og hvort ný framboð séu í pípunum.Meira
