Heitavatnslaust á Smáragrund
feykir.is
Skagafjörður
31.10.2016
kl. 14.08
Búast við truflunum á rennsli heita vatnsins á Smáragrund á Sauðárkróki fram eftir degi í dag mánudaginn 31.10. vegna vinnu við heimæð.
"Vonum að þetta valdi ekki miklum óþægindum," segir í tilkynningu frá Skagafjarðarveitum.
Fleiri fréttir
-
Góð þátttaka í Mannamóti 2026
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf 16.01.2026 kl. 09.36 oli@feykir.isÁ heimasíðu SSNV er sagt frá því að vel hafi verið mætt á Mannamót sem fram fór í Kórnum í Kópavogi í gær þar sem fulltrúar Norðurlands vestra voru áberandi og kynntu fjölbreytta og öfluga ferðaþjónustu á svæðinu. Þar áttu ferðaþjónustuaðilar svæðisins góð samtöl við ferðaskipuleggjendur og aðra fagaðila, kynntu sína starfsemi og sköpuðu ný tengsl til framtíðar.Meira -
Öruggur sigur á Breiðhyltingum í hörkuleik
Lið Tindastóls og ÍR mættust í Síkinu í gærkvöldi í leik sem var jafnari og meira spennandi en kannski margur átti von á. Stólarnir byrjuðu leikinn betur en gestirnir voru hvergi bangnir og áttu góða spretti sem heimamenn svöruðu yfirleitt að bragði. Níu stigum munaði í hálfleik og það má segja að sá munur hafi haldist að mestu út síðari hálfleikinn. Lokatölur 101-90 og Stólarnir nú einir í öðru sæti Bónus deildarinnar eftir tapleik hjá Val gegn rísandi stórveldi Ármanns.Meira -
Síkið í kvöld
Í dag er leikdagur í Síkinu á Sauðárkróki þegar Tindastóll tekur á móti ÍR í mfl. karla í körfubolta.Meira -
Við gefum í á meðan aðrir ræsa vélarnar | Jóel Þór Árnason skrifar
Á kjörtímabilinu sem er að líða hefur Sjálfstæðisfélag Skagfirðinga verið afar virkt. Við höfum staðið fyrir fjölmörgum fundum og viðburðum með þingmönnum og öðrum áhugaverðum gestum, þar sem málefni samfélagsins hafa verið rædd af krafti og einlægni - nú síðast í Miðgarði þar sem við ræddum um orkumál á Norðurlandi og fengum til okkar góða gesti. Það hefur verið sérstaklega ánægjulegt að sjá hversu vel þessir viðburðir hafa verið sóttir og ekki síður að nýtt fólk hafi reglulega bæst í hópinn með okkar góðu fastagestum.Meira -
Stóra stólamálið kannski ekki svo einfalt – eða hvað?
Nú nýverið varð TikTok-myndband Króksarans Söru Rutar Arnardóttur, listræns stjórnanda Improv Ísland, tilefni til viðtals og fréttaflutnings Í bítinu á Bylgjunni og Vísi.is en þar sagði hún frá því að húsverðir í Bifröst hefðu fengið gefins notaða stóla frá Sambíóunum til að skipta út gömlu stólunum í Bifröst. Stólarnir hefðu verið sóttir suður en skilja mátti á umfjölluninni að sveitarfélagið hefði tekið ákvörðun um að henda stólunum því starfsmenn hefðu ekki nennt að standa í veseninu sem fylgdi stólaskiptunum, þrífa hefði þurft stólana og laga. Feykir spurði Sigfús Inga Sigfússon sveitarstjóra út í málið.Meira
