Helgistund í Víðimýrarkirkju fellur niður
feykir.is
Skagafjörður
15.11.2016
kl. 07.36
Kyrrðar- og helgistund verður haldin í Reynistaðarkirkju í kvöld 15. nóvember. Kór kirkjunnar mun syngja fallega og ljúfa kvöldsálma undir leik Stefáns R. Gíslasonar. Helgistund sem vera átti í Víðimýrarkirkju miðvikudagskvöldið 16. nóv. fellur hins vegar niður.
