HM í handbolta í Húsi Frítímans
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
14.01.2011
kl. 11.26
Hús Frítímans á Sauðárkróki mun sýna á breiðtjaldi alla leiki íslenska landsliðsins í handbolta á heimsmeistaramótinu sem hófst í Svíþjóð í gær. Fyrsti leikur íslenska liðsins er í dag á móti Ungveralandi og hefst hann klukkan 15:50 í dag.