Já hún klikkar ekki suðaustanáttin
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
01.07.2011
kl. 08.15
Já sumarið er komið og eins og Palli blaðamaður segir,“hún klikkar ekki suðaustanáttin.“ Spáin næsta sólahringinn er svohljóðandi; „Suðaustlæg átt, 3-8 m/s og bjart veður en þykknar upp síðdegis. Sums staðar dálítil rigning í kvöld og morgun. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast í innsveitum.“