Konunni haldið sofandi

Konunni sem lenti í bílslysi á Sauðárkróki í gær er haldið sofandi á gjörgæsludeild Landspítala en hún gekkst í nótt undir þrjár aðgerðir sem allar gengu vel. Líðan hennar er stöðug í augnablikinu.

Fleiri fréttir