Landsnet með opinn fund í Eyvindarstofu á Blönduósi miðvikudaginn 30. apríl kl. 16

Þann 30. apríl nk. verður Landsnet með opinn fund í Eyvindarstofu á Blönduósi kl. 16:00 þar sem farið verður yfir og kynnt hvernig þau ætla að byggja upp öflugt, sveigjanlegt og sjálfbært flutningskerfi fyrir framtíðina. Þessi fundur er einn af átta sem Landsnet verður með í ferð sinni um landið þar sem þau ætla að ræða við fólk, svara spurningum og hlusta. Þetta er opið samtal og þú ert hluti af því. 

Hvetjum ykkur til að mæta, fylgjast með og segja öðrum frá.

Hér er hægt að lesa meira um kerfisáætlunina 👇
Kerfisáætlun Landsnets 2025–2034 | Framkvæmdir, þróun og orkuskipti

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir