Listsýningin Vor Verk opnar um helgina í hAughúsi í Héraðsdal
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Lokað efni
26.06.2025
kl. 14.43

Raghildur Stefánsdóttir við uppsetningu sýningarinnar í hAughúsi. Á neðri myndinni er Þórdís Alda Sigurðardóttir í Héraðsdal. MYNDIR: GG
Akademía skynjunarinnar opnar sýninguna Vor Verk í nýjum heimkynnum sínum, hAughúsi í Héraðsdal í Skagafirði, laugardaginn28. júní kl. 15:00. Þetta er umbreytt haughús sem nú þjónar sem listsalur og nýr heimavöllur Akademíu skynjunarinnar. Sýningin stendur til 10. ágúst en opið verður frá fimmtudegi til sunnudags frá kl. 13-18 á meðan á sýningunni stendur.