Lokamót í kænusiglingum

Siglingarklúbburinn Drangey heldur lokamót í kænusiglingum á morgun og er það hluti af mótaröð Siglingasambands Íslands.

Keppt verður við suðurgarðinn og byrjar fjörið kl. 11.

Siglingaklúbburinn var stofnaður árið 2009 og er klúbbur áhugamanna um siglingar og íþróttir tengdar siglingum.

Fleiri fréttir