Nemendur í 2. bekk fá árskort í Stólinn

Viggó Jónsson staðarhaldari í Tindastól kom í vikunni í heimsókn til nemenda í öðru bekk í Árskóla á Sauðárkróki og færði þeim árskort inn á skíðasvæði Tindastóls.

Á heimasíðu Árskóla færir skólinn Viggó og skíðadeildinni bestu þakkir fyrir.

Fleiri fréttir