Nýr Gluggi á Feyki.is
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
15.09.2011
kl. 11.04
Glugginn auglýsinga- og dagskrárblað Austur-Húnavatnssýslu er orðinn glóðvolgur á ný á forsíðu Feykis.is eftir nokkurt hlé. Ýmislegt er þar að finna sem gagnast bæði Húnvetningum sem og öðrum sem búa utan útbreiðslusvæðis Gluggans.
