Nýr Gluggi á Feyki.is
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
15.09.2011
kl. 11.04
Glugginn auglýsinga- og dagskrárblað Austur-Húnavatnssýslu er orðinn glóðvolgur á ný á forsíðu Feykis.is eftir nokkurt hlé. Ýmislegt er þar að finna sem gagnast bæði Húnvetningum sem og öðrum sem búa utan útbreiðslusvæðis Gluggans.
Fleiri fréttir
-
Forseti Íslands heimsækir Hóla
Hólahátíðin verður helgina 16.-17. ágúst. Að þessu sinni verður Hólahátíð barnanna laugardaginn 16. ágúst og mun skátafélagið Eilífsbúar sjá um dagskrá fyrir börn og fjölskyldur í fögru umhverfi Hólastaðar. Farið verður í leiki og þrautir, gengið um í skóginum, söngstund í kirkjunni og grillað við Auðunarstofu. Á sunnudeginum verður að venju hátíðarmessa í Hóladómkirkju kl. 14, síðan veitingar efir messu og hátíðardagskrá í kirkjunni kl. 16:10.Meira -
Gamall refur gerði Stólunum grikk
Stólarnir fóru helst til þunnskipaðir austur á Höfn um helgina og léku við lið Sindra. Stólarnir voru fyrir leikinn í sjötta sæti en Hornfirðingar í níunda sæti. Staða liðanna breyttist ekki en þau gerðu 2-2 jafntefli þar sem gamall markarefur og fyrrum leikmaður Tindastóls jafnaði metin á lokakaflanum.Meira -
Þrjú stig sótt á Seltjarnarnesið
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 13.07.2025 kl. 18.54 oli@feykir.isEftir þrjá svekkjandi tapleiki í röð gerðu liðsmenn Kormáks/Hvatar góða ferð suður á Seltjarnarnes og að leik loknum var risið á heimamönnum bæði lítið og lágt. Gestirnir áttu góðan leik í fyrri hálfleik og leiddu 1-2 ú hálfleik og í síðari hálfleik var varist með kjafti og klóm og þó Gróttverjar gerðu sitt besta til að jafna þá tókst það ekki. Lokatölur 1-2 og mikilvæg þrjú stig í hús.Meira -
Gott teppi og kaffibolli best með bóklestri
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Lokað efni 13.07.2025 kl. 13.05 oli@feykir.isFeykir plataði Maríu Rut Kristinsdóttur, þingmann Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi, til að svara Bók-haldinu í miðju svokölluðu málþófi stjórnarandstöðunnar vegna veiðigjaldsins í upphafi síðustu viku. Vonandi var þetta bara skemmtilegt uppbrot á löngum degi í þinginu. María Rut fæddist árið 1989, er alin upp á Flateyri við Önundarfjörð en er búsett í Reykjavík.Meira -
Eyrarsundsbrúin tekin og étin
„Það viðurkennist hér með að ég hef aldrei lagt mikinn metnað í hlaupalífsstílinn og látið duga að spretta á eftir rollum heima, svona þegar líður að hausti, og ríf nú frekar í lóðin heldur en að láta reyna á þolið ef ég kemst upp með það. Ég vissi að ég þyrfti að skipta um gír ef ég ætlaði nú að lifa þetta af og þó ég hafi haft meira en heilt ár til undirbúnings þá vissulega færði ég mig ekki yfir í þann gír fyrr en tveimur mánuðum fyrir hlaupið – eins og konu með frestunaráráttu á hæsta stigi einni er lagið,“ segir Rebekka Hekla Halldórsdóttir en hún tók ásamt vinkonum sínum þátt í Brúarhlaupinu milli Danmerkur og Svíþjóðar nú í júní.Meira