Ráðgátan um upplifun á leikdegi var leyst í Skagafirði – segir Kjartan Atli
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
18.04.2025
kl. 13.13

Kjartan Atli í Síkinu fyrir tæpum tveimur árum. Þá í öðru hlutverki. MYND AF SÍÐU KÖRFUKNATTLEIKSDEILDAR TINDASTÓLS
„Í okkar herbúðum ríkir tilhlökkun að takast á við þessa áskorun; að mæta deildarmeisturum Tindastóls. Liðin hafa fjórum sinnum mæst á undanförnum tveimur leiktímabilum og allt verið sannkallaðir hörkuleikir,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, þegar Feykir spurði hann hvernig einvigi Álftnesinga og Tindastóls legðist í hann.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.