Sæluvika 1. - 8. maí

Sæluvika, lista og menningarhátíð Skagfirðinga verður að þessu sinni frá 1. maí til 8. maí. Forsælan verður frá 27.apríl til 30. apríl.

Þeir sem hafa hug á að setja upp viðburð í Sæluvikunni er bent á að hafa samband við Guðrúnu Brynleifsdóttur gudrunb@skagafjordur.is eða í síma 455 6000

Fleiri fréttir