Sara sigraði í kvennatöltinu á Söru frá Stóra-Vatnsskarði
Það var mikið um dýrðir í Reiðhöllinni Svaðastöðum við Sauðárkrók þegar hið árlega mót Kvennatölt Norðurlands var haldið þar á fimmtudaginn. Það var Sara Rut Heimisdóttir sem sigraði í A-úrslitum í opnum flokki á Söru frá Stóra-Vatnsskarði.
Önnur úrslit urðu sem hér segir:
| Opinn flokkur | ||
| A Úrslit | Sætaröðun | |
| Sara Rut Heimisdóttir og Sara frá Stóra-Vatnsskarði | 6.72 | 1 |
| Vigdís Gunnarsdóttir og Daníel frá Vatnsleysu | 6.72 | 2 |
| Kolbrún Grétarsdóttir Karri frá Gauksmýri | 6.67 | 3 |
| Sandra María Marin og Vaka frá Litla-Dal | 6.61 | 4 |
| Kolbrún Indriðadóttir og Grágás frá Grafarkoti | 6.44 | 5 |
| B Úrslit | ||
| Kolbrún Indriðadóttir og Grágás frá Grafarkoti | 6.61 | |
| Jessie Huijbers og Hátíð frá Kommu | 6.39 | |
| Jóhanna Heiða Friðriksdóttir og Frenja frá Vatni | 6.33 | |
| Herdís Einarsdóttir og Gróska frá Grafarkoti | 6.06 | |
| Sigurlína Erla Magnúsdóttir og Stilling frá Íbishóli | 6.00 | |
| Minna vanar | ||
| A Úrslit | ||
| Sigrún Þórðardóttir og Frosti frá Höfðabakka | 6.92 | |
| Elín Sif Holm Larsen og Jafet frá Lækjamóti | 6.58 | |
| Ragnheiður Petra og Óði-Blesi frá Lundi | 6.5 | |
| Sigrún Eva Þórisdóttir og Dropi frá Hvoli | 6.42 | |
| Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Hrannar frá Galtanesi | 6.17 | |
| B Úrslit | ||
| Ragnheiður Petra og Óði-Blesi frá Lundi | 6.42 | |
| Birna Sigurbjörnsdóttir og Smári frá Svignaskarði | 6.08 | |
| María Einarsdóttir og Kátína frá Steinnesi | 6 | |
| Aníta Lind Elvarsdóttir og Ljómi frá Tungu | 6.92 | |
| Ingunn Sandra Arnþórsdóttir Djákni frá Hæli | 5.75 | |
| 17 ára og yngri | Sætaröðun | |
| Viktoría Eik Elvarsdóttir og Kolbeinn frá Sauðárkróki | 6.58 | 1 |
| Freydís Þóra Bergsdóttir og Ötull frá Narfastöðum | 6.42 | 2 |
| Stefanía Sigfúsdóttir og Glóblesi frá Álftagerði | 6.42 | 3 |
| Karítas Aradóttir og Vala frá Lækjamóti | 6.25 | 4 |
| Þórgunnur Þórarinsdóttir og Gola frá Ysta-Gerði | 6.08 | 5 |
