Sigríður í stað Hönnu Dóru

Á fundi félags- og tómstundanefndar í gær kom fram að fyrirhugað er að halda málþing um stöðu ADHD á Íslandi en forsvarsmenn málþingsins hafa óskað eftir því að verkefnið Fléttan verði kynnt á því þingi.

Hanna Dóra Björnsdóttir sem hefur verið verkefnastjóri þess verkefnis hefur nú látið af störfum en í hennar stað hefur verið ráðinn Sigríður Jóhannsdóttir.

Fleiri fréttir