Skagafjörður með þriðju lægstu leikskólagjöldin
feykir.is
Skagafjörður
17.01.2011
kl. 15.56
ASÍ gerir árlega könnun á leikskólagjöldum í sveitarfélögum landsins. en samkvæmt þeirri könnun eru leikskólagjöld miðað við átta tíma og fæði þriðju lægst í Skagafirði en ódýrari gjöld eru í Reykjavík og Kópavogi. Sé 9 tíma vistun aftur á móti skoðuð eru Skagfirðingar með lægstu gjöld á landinu.