Skötuveisla í Sveinsbúð
Skötuveisla Skagfirðingasveitar er í þann mund að hefjast í Sveinsbúð, Borgarröst 1 Sauðárkróki, en veislan stendur frá kl. 11-14. „Skata, saltfiskur, siginn fiskur og svo pizza fyrir vandláta,“ segir í auglýsingu Skagfirðingasveitar í Sjónhorninu.
