Slydda eða snjókoma með köflum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
16.02.2011
kl. 08.10
Spáin fyrir okkar svæði gerir ráð fyrir norðaustan 8-13 m/s og slyddu eða snjókomu með köflum, en austan 3-8 og úrkomulítið á morgun. Hiti nálægt frostmarki.
Hálka er á Þverárfjalli en snjóþekja á Öxnadalsheiði. Hálkublettir eru á öðrum leiðum.
