Stöðugildum ríkisins fækkað um 14,55
Niðurstaða könnunar SSNV atvinnuþróunar um þróun ríkisstarfa á Norðurlandi vestra milli árana 2009 og 2010 sýnir að stöðugildum á vegum ríkisstofnanna eða útibúa ríkisstofanna á Norðurlandi vestra fækkað um 14,55 milli áranna 2009 og 2010.
Á síðasta fundi stjórnar SSNV lýsir stjórn SSNV lýsir þungum áhyggjum af þessar þróun. Var framkvæmdastjóra falið að vinna að nánari greiningu á niðurstöðunum m.t.t lækkunar launagreiðslna of.l.