Stólastúlkur mæta Keflavík í Keflavík í kvöld
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
08.04.2025
kl. 08.45

Það verður við ramman reip að draga í kvöld hjá Stólastúlkum í kvöld. Feykir sendir baráttukveðjur. MYND: DAVÍÐ MÁR
Það er hamagangur í öskjunni í körfuboltanum þessar vikurnar. Kvennalið Tindastóls mætir liði Keflavíkur suður með sjó í kvöld í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna. Íslandsmeistarar Keflavíkur hafa verið ógnarsterkir í fyrstu tveimur leikjum liðanna og ljóst að Stólastúlkur þurfa að eiga toppleik í 40 mínútur ætli þær sér sigur í kvöld.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.